Þegar þú birtir efni sem kynnir vörumerki, vöru eða þjónustu mælum við með því að þú notir aðeins tónlist úr tónlistarsafninu okkar þar sem búið er að fá leyfi fyrirfram til notkunar á henni í viðskiptaskyni.Leyfin sem við erum með fyrir tónlist sem ekki er í tónlistarsafninu ná ekki til notkunar á tónlist í efni í viðskiptaskyni.
Ef þú ákveður að nota upprunalegt hljóð eða tónlist utan tónlistasafns okkar verður þú að samþykkja staðfestingu á notkun tónlistar [bæta tengli við] þegar kveikt er á stillingunni um upplýsingagjöf fyrir efni.Það staðfestir að engin höfundarréttarvarin tónlist er í færslunni eða að þú hafir fengið og borgað fyrir öll nauðsynleg leyfi til að nota tónlistina.
Nánar um tónlistarsafnið í hjálparmiðstöð fyrirtækja.