Áhorfssaga á færslur á TikTok

Áhorfssaga á færslur gerir þér kleift að sjá hverjir hafa skoðað færslurnar þínar og upplýsir þig um virkni áhorfenda. Ef þú kveikir á stillingunni getur fólk sem þú fylgir og hefur líka kveikt á stillingunni séð að þú hafir skoðað færslur frá þeim.

Áhorfssaga á færslur birtir yfirlit frá:

•  Fólki sem fylgir þér og hefur kveikt á áhorfssögu á færslur og skoðað færslurnar þínar.

•  Fólki sem ekki fylgir þér en hefur lækað eða sett inn athugsemdir við færslurnar hjá þér. Þetta gildir óháð því hvort að einstaklingar séu með kveikt á áhorfssögu á færslur eða ekki.

•   Fólki sem hefur skoðað færslurnar þínar sem voru birtar á undanförnum sjö dögum.


Athugaðu: Aðeins fólk sem er 16 ára eða eldri og hafa færri en 5.000 fylgjendur munu hafa aðgang að eiginleikanum. Þetta hefur ekki áhrif á áhorfsferil á sögur er aðgreint frá áhorfssögu á færslur.


Hvernig á að kveikja eða slökkva á áhorfssögu


Til að kveikja eða slökkva á áhorfssögu á færslur:
1. Pikkaðu á
Prófíll neðst í TikTok-appinu.
2. Pikkaðu á hnappinn
Valmynd☰ efst og veldu síðan Stillingar og persónuvernd.
3. Pikkaðu á
Persónuvernd og veldu síðan Áhorf á færslur.
4. Kveiktu eða slökktu á
Áhorfssaga á færslur. Hafðu í huga að þó að þú slökkvir á stillingunni munu athugasemdir og læk frá þér í færslum annarra birtast sem áhorf hjá þeim.




Var þetta gagnlegt?