Kvikmyndir og sjónvarpsþættir

Fara í kafla


Birting á efni úr kvikmynd eða sjónvarpsþætti  •  Tenglar á kvikmyndir eða sjónvarpsþætti 






Birting á efni úr kvikmynd eða sjónvarpsþætti


Þegar þú birtir efni úr kvikmynd eða sjónvarpsþætti bætum við sjálfkrafa tengli við vídeóið þitt. Áhorfendur geta notað tenglana til þess að:
•  Fá frekari upplýsingar um kvikmyndina eða sjónvarpsþáttinn.
•  Horfa á TikTok-vídeó sem tengjast kvikmyndinni eða sjónvarpsþættinum.
•  Kaupa miða ef verið er að sýna kvikmyndina í bíó eða horfa á myndina eða sjónvarpsþáttinn ef það er í boði á streymisþjónustu.
•  Vista kvikmyndina eða sjónvarpsþáttinn í Eftirlæti.






Tenglar á kvikmyndir og sjónvarpsþætti


Þegar við verðum vör við að þú birtir efni úr kvikmynd eða sjónvarpsþætti munum við láta þig vita að við höfum sjálfkrafa bætt tengli fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti við vídeóin þín. Þú getur stjórnað tilkynningum með því að kveikja eða slökkva á Fá tilkynningar.

Áríðandi að vita:
•  Þú getur hvenær sem er slökkt á Leyfa tengla fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti.
•  Þú getur alltaf fjarlægt tengil í stillingum vídeós ef þú telur að telur að hann sé rangur.
•  Nýir tenglar á kvikmyndir og vídeó hafa engin áhrif á fyrirliggjandi tengla í vídeói.


Var þetta gagnlegt?