Hjá TikTok er markmið okkar að skapa öruggt og vinalegt samfélag. Við leyfum ekki fullyrðingar eða hegðun sem fela í sér áreitni, niðurlægingu eða einelti og við fjarlægjum efni eins og hótanir um ofbeldi, hatursorðræðu, kynferðislega misneytingu, efnisróg og aðrar tegundir áreitni sem brjóta gegn reglum okkar.
Ef þú eða barnið þitt hafið lent í neteinelti skaltu tilkynna það gegnum þetta vefeyðublað svo að við getum fengið frekari upplýsingar fyrir rannsókn okkar og sent þér tilkynningar gegnum SMS eða tölvupóst innan tiltekins tímabils. Tilkynningarnar upplýsa þig um viðleitni okkar til að fjarlægja allt efni sem brýtur gegn viðmiðunarreglum okkar fyrir samfélagið.
Ef þú rekst á annað efni á TikTok sem þú telur innihalda neteinelti skaltutilkynna það til okkar með því að nota almenna tilkynningarvalkosti.
Þú getur fengið meiri upplýsingar um stuðning tengdan vernd gegn einelti og hvernig hægt er að tilkynna brot í öryggismiðstöðinni okkar.